- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
26

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Álftakvak um liaust.

Svanur, hví var hallskift því,

Hátt um skýja-ramiinn
Vængi fría að viðra, í
Vorsins hlýu þannin?

Svöl er jörð við frosinn fjörð,
Fjöðrum öröugt kóf-loft þrungið —
Myndu á hörðu lijarni vörð
Hreiðrin gjörö — og fegurst sungiö?

1014

Morgunvers.

Speglað alt hverfandi-hvel sitt
Hefir frá gærmorgni snúna
Jörðin, um skeiö, fyrir skinsins
Skuggsjá, til dögunar núna.

Líkbörum varfær og vöggum
Víxlað í örmunum hlýju,

Búið um alfarna í blessun,
Brosunum gestina nýju.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free