- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
44

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III.

Já, þetta er stríðið við heiminn og hold:

Að hvarfla ei frá beinustu línum,

Og láta svo vinina verpa sig mold —

En vaföan í fánanum sínum.

En minst er þeim hlúð, sem aö hugsa svo djarft,
Né högunum snúið í viliö.

En gott. varð þér lífiö, og gaf þér svo margt
Af gæfu, sem þú áttir skiliö.

Þú hlauzt okkar kjörfylgi, hver helzt sem vann,
Er kappsmál til þings höfðu riöiö.

Viö vissum það alténd, þar áttum viö þann
Sem oddvita, er glæsti alt liöiö.

Og svo fékstu aö erfðum þá öölinga-sál,

Sem efnunum hlífði ekki sínum.

Og glögt vissi einstæðings álialla-mál
Sér efndir í höndunum þínum.

ViÖ þökkum þér, félagi! Hann var svo liýr
Og heill, okkar samverudagur.

Og alt til ins liinzta skal hugur vor nýr
Og heimur, og sannleikinn fagur.

Og fyrst þú varst hjá okkur, finst oss í geim’
Þess framhalds, sem niöjarnir kanna:

Sem þokuna rífi frá ríkari heim,

Og rofi til göfugri manna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0050.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free