- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
58

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sögu hennar, lög og lönd,
Leitaði upp’ í trölla-hönd.

Tók frá borði æðstan auð:
Ástir hennar, fyrir brauð.

Honuni juku þrautir þrek,
Þrekiö sem að aldrei vék.

Hans það var, að voga bratt,
Vita rétt og kenna satt.

Miklar Jón vorn Sigurösson
Sérhver fullnægö þjóðar-von.
Hann, svo stakur sterkur hár,
Stækkar við hver hundrað ár.

Dýran hjör og hreinan skjöld
Hér er að vinna á hverri öld,
Hans, sem aldrei undan vék,
Eða tveimur skjöldum lék.
Bjóðist einhver okkur hjá
Ástsæld hans og tign að ná,
Holla vild og mátt þess manns
Mælum nú á varðan hans.

Sá skal liljóta, í metum manns,
Mildings-nafn síns föðurlands,
Sem því keypti frelsið, féð,
Fátækt sinni og stríði með.
ísland lætur svanna og svein
Segja við hans bautastein:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free