- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
78

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Móður-muni.

— Eftir (lreng, sem druknaöi í læk. —

I.

Þegar léttur lækur
Leikur niður lilíðar,

Syngur áfram eius og
Ungrómaður sveinn,

Verður flestum vorkætt.

— Vakna mér þá rauuir,
Síðan fossa-fallinn
Feldi ’ann vin minn einn.

Átti eg von og ótta,

Æfiþrá í lífi,

Þá var mögur, móður
Munardraumurinn:

Kvað hann mér í kjöltu,
Kembdi eg honum lokka.
Uxum hvort um annað —
Einka sveinninn minn!

Áttum bæði yfir
Okkur, tigna móðir,

Sú var: íslenzk ættjörð,
Unaðsfríð, en hörð.
Breytir hún læk í likmann,
Lognblíðunni í helstríð.
Börn vor ber til grafar
Bára um ár og fjörð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free