- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
80

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Einar Jónsson.

I.

Lengi við, í herrans-Höfn,
Höfðingjanna milli
Leppuðum vor lista-söfn,
Lund og nöfn og snilli.

Mesta prýðin þótti í því,

Þeim sem framgjarn mundi,
Orð og gerðir gaufa í
Gutli á Eyrarsundi.

öll var von, að innist þar
Orðstír minni en hálfur —
Meistarinn okkar orðinn var
Eftirherma sjálfur.

Danskan, vora dánumenn
Dæmdi í list og verki —
Þekkjum varla allir enn
Annara vörumerki.

II.

Einar! Það í þoku sér
Þinna lista bani:

Að sé trauðla til í þér
Thorvaldsen né Dani.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free