- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
88

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

í Gýgjafossi gýg, sem slær
Svo glatt við komu mína,

Að hverjum lit og hljóm ’ún nær
í hörpustrengi sína.

Svo hérna skil eg þá við þig.

Haf þökk! og sæll, á meðan —
í tröllahöndum tel ei mig,

Þó tefjist för niín liéðan,

Því kannske mór sé berja-blár,

Og brúðberg angi á melum,

Á fornum tóftum Baldurs-brár —
Eg bíð, og mig fer vel um.

En fáðu leiði, um grund og grjót,

Til góðra lieimsiglinga,

Og vertu íslands vegabót
Til Vestur-íslendinga.

Og eigðu seinna ferð um fjöll,

Um fjörð og sveitir breiðar,

Þá vitar blossa um annes öll
Og arinskíði um heiðar.

1915

Þorgils gjallandi.

Því er þögn
Um Þorgils leiði?
Voru fuglar flognir,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0094.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free