- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
111

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ólafur frá Espihóli.

“Hníginn er í hadd jarðar
Hrólfur stórláti”:

Víðsýn vaxnast
Vitrings höfuð,

Hljótt er að erfi, útlaga
OrÖmælgilofs.

En autt er í öndvegi
Alsvinnsmála.

Óslyngt var ólafi
Almennings-fjas,

En svanur var hann í sveit
Sinna líka.

Hverfull úr háreysti
Hrópendanna,

En spakur á spámannsbekk
Spekinganna.

Aldrei var hann einmani,
Hann átti að félögum
Aðalsmenn andans
Á öllum tímum —

Vera mun vorkunn
Þó verða kunni,

Fágengt til fjöldans
Úr frændhóp þeim.

Makalaust mannvit
Fer munaðarlaust.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0117.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free