- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
117

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vakur-skeiður vegleið á
Veri þér sérhver hestur —

Eg þarf ekki að etja þá,

Af því þú ert prestur!

II.

ísland, sæztu á sona-rán,

Sjá hvað dýpra liggur,

Að við betra barna lán
Býr þú vestra, en hyggur.
Neinn sem barn var borinn frá
Brjóstum sárum þínum,

Hefir meiri mætur á
Móðurarfi sínum.

Hvar sem norræn hugsjón sté,
Heima og út’í löndum,

Þar eru honum heilög vé —
Hvörfin út að ströndum
Yzt við dimmu dánar-hvels,

— Deilin sögu-brota —

Þar sem leiftra úr húmblá Hels
Hauga-eldar Gota.

Vestan-fóstra á veg hans ber
Vitni, að efstu fundum:
“Töku-börn í basli mér
Bezt hafa reynst á stundum.”
Fann hún það, sú umfeðm önd
Ylinn mesta gefur,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free