- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
124

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Yngi þér barkann ráman,
Skerpi þér sjón til svara —

Útí yzta blómann
Ungan láti þig fara.

1921

Erindisleysa.

— Til Einars Grandy. —

I.

Eg kem til þín, Einar, inn,
Ekkert til að gera.

Bara gestur þarflaus þinn
Þessa stund að vera.

Hér skal ekki í húsi spurt:
Hvað sé margur gestur.

Veit eg, sú er svifin burt,

Sem þér reyndist beztur.

Þeim sem gesta-gleði hér
Gerðust, hvar í álfum
Sem þeir ganga, gott það er,
Gestur að vera sjálfum.

Hún fær trega og tjón sitt létt
Trygðinni eftir stöddu
Vissan sú: Þeir rati rétt,
Rökkrinu í sem kvöddu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0130.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free