- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
129

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og langt út um veröld — með vonirnar þínar,
Um vaxandi dáðir, um minningar sínar.

Ver hvöt vor: í athöfn og orði að festa,

Að tslendingsréttur sé jafnhár þess bezta,

Að honum sé vanzi, að lúta þeim lögum,

Sem ljóður er talinn á sjálfráðra högum.

Og íslenzkur metnaðar-vættur oss vertu,

Og vörður og ljós okkar þjóðerni sértu,

Og gervöllum heiminum dugur og dæmi,

Um drenglund og mannskap, sem stórmennum

sæmi.

Og auk þú við leið okkar, landnám’ þeim ungu.
í listum, í göfgi, í íslenzkri tungu!

Og skært milli styttanna streymi sá logi,

Og stafi yfir hafið sem þjóð-sigurbogi.

1921

Þagnarmerki.

— Flutt sem hlé í hljómleik Sv. Sveinbjörnssonar. —

Fyrirvakl:

Haustar aí5. og æskuhljót5 á förum!
Aldnlr svanir hverfa brátt a?5 fjörum.

Þá lyftist brún, er lóan kom á bala
Úr langri dvöl. í erindunum þeim,

Að syngja vorið upp til íslands dala —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0135.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free