- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
137

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IV.
GRAFGÖTUR

Hvatamál.

Herð þig, sveinn, og hræCst ei neinn!
Hrjóti fleinn og kastist steinn.

Stríddu einn og stattu beinn,

Sterkur og hreinn — þó verSir seinn.

1913

1 fiuing.

Samleiðis fórum vit5 urSir og engin,

En át5um i hóp yfir nætur —

Margur er drengur úr göngunni genginn,

Og getur ei komist á fætur.

Þögulan dag átti leitSfarinn lúti,

Og litit5 var sungit5 og talat5.

En þegar vit5 settumst vit5 eldana úti
í aftanrökkri, var hjalað.

Hver fór met5 efnit5 sitt upphátt, og kva’ð sér —
Þó áhlýt5inn sæti og þegt5i,

Komin var röt5in á endanum at5 mér,

Og eitthvatS skylt at5 eg segt5i.

Sit eg hér enn, fram á sit5asta slaginn,

Unz svefninn þaggar mig nit5ur.

Kvet5 um þati, sem a?5 drifur á daginn,

Og draumana mína, vit5 yt5ur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free