Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
IX. Tll “K. N.” Sc. KrlMtjAntt Nfelaar Jönnnonar.
Viltu, K. N., veita mér
Vinargisting inni?
Seztum að, að sýna þér
Sjóstakk minn úr skinni.
1911
Kulda-kveðjan.
“Það verður landslán, sá liðléttingur fari/’
Þeir lögðu það til, er héldu engin bönd
Af feðrastorð hann flytti í önnur lönd —
Hann heyrði, hann brosti, fanst beiskja tóm í
svari —
Eg býst ekki við hann grunað hafi þá,
Að harmur var það, sem í hrópinu lá,
Og vonbrigða-ást, sem vildi hann kyrran,
Og vita hann þó hjá sér og útlegðum fyrr’ ’ann.
1911
Hafin yfir goð og ginnunga-göp.
Upphaf sér og enda mun
Engan hafa tilveran.
Hún er eilíf umsköpun
Og al-sjálfstæða lög-gæzlan.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>