- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
164

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Desember-hjónaböndin.

Yrði nýja árið kalt,

Eitt er þó að lofa:

Pækkað er þeim ótalfalt,

Sem einir þurftu að sofa.

1912

Ættarfylgjan.

Þann við höfum arfinn átt:

— í hann þó menn hnjóði —

Að við höfum blítt og bágt
Borið af með — ljóði.

1912

íslenzkur kveðskapur.

Undarleg er íslenzk þjóð!

Alt sem hefir lifað,

Hugsun sína og hag í ljóð
Hefir ’ún sett og skrifað.

Hlustir þú, og sé þér sögð
Samankveðna bagan,

Þér er upp í lófa lögð:

Landið, þjóðin, sagan.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free