- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
167

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eftir víðum vegum
Visnunar og þroska,

Þar sem afl og efni
Eyðist livergi, en breytist.
Kveiking hnatta og hnignun
Iljartaslög þar eru. —
Okkar stundar útsýn
Allir guðir vóru.

“Alt er lífs og lífrænt.

Líf er aðeins hreyfing
Endalausra afla,

Uppleysing og sambönd —
Mælisnúrur manna
Milli þess, sem kallast
Lifs og dautt, l)ó ljósar
Liggja viröist öllum
Fyrir opnum augum —

Eru á bárur merktar.”

“Sál er svipull logi
Saman-kveiktra afla,

Ljós, sem stafar upp af
Efna-magni á hreyfing.
Ekkert er, um veröld,

Andar þeirrar vana.

Getur á eilíf-gerðri
Göngu í öllu kviknað —
Bjarmann af og aö oss
Anda vorn við köllum.”

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0173.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free