- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
169

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fram og aftur
Yfir eilífð:

Andar lífsins.

1912

Skilningsmunur.

Þið fleiprið um það, fyrir heimskra ofsa,

Að eg telji líf og heiminn hending —
Hending, flón! Hvort haldið þið sé hending
Sú villi-rún — í einu orði — er notið
Til að skýla skilningsleysi ykkar?

Hending hver er vitrum manni vissa
Einfalds lögmáls, lesið sem að verði:
Upphafsorð í þætti á okkar þekking —
Fundinn heimur nýr, til þess að nema —
Óskasteinn í fórur okkar fenginn.

1912

Deiglan.

I.

Þegar harðast þrengir að,

Þá er frægast einn að bjarga
Sig fyrir neðan, samt við það,
Sjálfan hafa ekkert vað,

Eða hirða hót um, hvað
Heigul-skapur lúpar marga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0175.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free