- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
182

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

101iiii f uslnnl.

I.

Efra dagsett. Gegnum gráloft hljótt
Glóir sjóar-borgin út í nótt.

Sem á höföi stjörnu-kerfi stæöi.

-— Stundum liópað eða fest á þræöi —
Depla neistum huldir ásar, og
Undirdjúpin tendra vafurlog.

Fjölbýli, með þjapp og þrengstan veg.
Þykir stór-borg. Út í hennar eg
Dimmu hverf, unz dagar yfir sjóinn,

— Dropi af skugga inn í ljósa-skóginn —
Birta dagsins býr hér ein um sig.
Borgar-erjan vakir kringum mig.

II.

Skuggar grennast, grána strætin öll.
Gægjast fram úr móðu. næstu fjöll,

Sem þau hræðist, hvort að þetta smíði,
Hrófið okkar, borgin, sé við líði,

Muni hafa ennþá enzt í nótt —

Aftur láta þoku-bakkans tóft.

Státið eigi, nýju bæja brot,

Blygðast fjöll, að ala upp þessi kot —
Undir sínum endalausu hlíðum
Eiga í vændum, lengra fram í tíðum,

Vaxi rúm sem Eden- aldin-glöð,

Óslitin og strand-löng borgar-röð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free