- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
189

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Feðra-tungan meðan inni á
Auð í hug, og þarf ei lán að fá,
Djarfmæltust, og segir fagurfeldast.

III.

Athygð mín er ekki talna-fróð,

Aldrei man eg hver sé helzta þjóð —

Sé eg þjóðar-þótta ónáðaður,

Hnit-jafnt eykst mitt íslenzkt dramb við
Á við fordóm hans, sem blæs því að,
Vegna lands míns sé eg minni maður.

Ekki dái eg stórþjóðanna strit
Stærst að braska, né þá skömm og slit
Fjáðra landa, að lifa á undirgefnum.
Ómissandi er sú þjóð og bezt —

Að mér finst — sem göfugast og mest
Gerir heimi gott, af smæstum efnum.

Valt er að eiga undir þrælum brauð —
Auðvalds-þjóð er hörmulegast snauð.
Vandsæt hæsta hefðar-stiga rimin —
Fanst þér aldrei, að þú búa bezt
Bersnauður! er eigan þín var mest
Gróðrar-blær og bláminn yfir himinn?

IV.

Eg er svona íslendingur, að

Eflaust myndi — skuld mín verður það

Kjósa ’ann mestan mann í hverju röggi.

Stephan G. Stephansson: Andvökur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0195.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free