- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
195

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vestan-drift um vastir typtar

— Vottur nýr, að sértu lilýri
Hlýr til Fróns — á hafið stýrði!
Horfi úr lyfting íslands gifta.

1913

Afmælis-gjöfin.

Er skamt lifði nætur þeim haustdægrum hjá,
í hvílunni minni eg vakandi lá.
t skuggann eg starði, með hikandi liug,

Sem hreyfði því: verður hann fagur
Minn samveru-tími við sjöunda tug,

Og sunnu- og hvíldar-dagur?

Eg fóta-tök heyrði um hús-pallinn minn,

Sem haust-blær um espi-lauf kæmi þar inn.
Eg kendi það fljótt, hver á ferli var þar,

Svo fótlétt. Svo dimt verður ekki
Né skarkalasamt, eða skift um mig var,

Að skóhljóðið ’ennar ei þekki.

Og æ fyrir henni, að óskunda næst,

Sig opnaði hurð mín, en stóð aldrei læst —

Eg reis upp við koddan minn, kátur á brún,
Varð komunni hennar svo feginn.
í strenginn minn greip eg, því hjá mér var hún,
Með hörpu og víðir-sveiginn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0201.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free