- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
203

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Ferðaföt.

Hvar þér opnar, heillin mín,
Heimur sínar álfur:

Gef honum bara brosin þín —
Böl þitt eigðu sjálfur.

1914

Gráturinn með grátendum.

Þegar einhver óhöpp sár
Aðra veiztu græta,

Þá er betra að þerra tár
En þínu við að bæta.

1914

“Að grípa tækifærin”.

— Vesturheimskt staglyr’ði. —

Send á hækjum, hölt og skökk,
Hreppir þú “tækifærin”,

Kvaddur að skrækja þína þökk
En það er klækur ærinn.

1914

Málvinirnir.

Aldrei brugðust bækurnar
Bóndanum upp til dala,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0209.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free