- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
217

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Skipakoman.

Sit eg úti á yzta sandi,

Er að rökkva og deprast sýn.
Komin eru ýms að landi
ósjófær, en hin í strandi,
Morgunskipin mín.

Samt á eg úti æsku-vilja
Enn á reki milli bylja.

1915

Stúlkuvísa.

Sá tíði dans, frá klukkan sex til sex.
Þig svara lætur nokkrum skyldu-tolli,
Því eftir því sem fóta-fumið vex
Og fjölgar hringum, lækkar vit í kolli.

1915

Vormorgnar.

í dag kom vor, og alt er yngra,

Nú ómar Harpa í hverjum þey.
í dag er Gerður gullinfingra
Að giftast Frey —

Því norræna voróttan var það,

Sem vetrarhurð lyfti úr dal, fyrir sól.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0223.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free