- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
225

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeir mig sneypa, að ei á
Aðra heima sníki,

Sem á jörð vil feginn fá
Fyrsta himnaríki.

1916

Yfirgefin barnagull.

Raun mér stílar stefin,

Stúlkan mín!

Er eg yfirgefin

Öll sé barnagullin þín.

— Vaxirðu aldrei upp úr því,

Úr eigum smáum

Hallir byggja að búa í.

— Svo breyttist þá um,

Þér væru harðir harmar vissir —
Og heimurinn af skáldi missir.

Apríldagar.

í brú til sumar-batans fer,

Af boðstól, apríl-dagur hver,

Og gleymdur þegar genginn er,
í gullöld vorsins týnir sér —

Og hver einn sonur sannleikans
Fer sömu leið, í þessum heimi manns.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0231.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free