- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
238

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Að reyna sig við hrímtröll heljar-vetra,
Það hélt eg áður færan drengja-leik.
En nú finst mér í baðstofunni betra,
Og bærilegra að kafna þar úr reyk.

Frosti, mjöll og myrkra-her
Mætti öllu hreykinn.

Út á völl nú voga ei mér
í veður-trölla leikinn.

En hlakka til, við gróður-ilm úr grasi
Um græna jörð að mega koma á stjá,
Og fá að gleyma öllu inni-dasi,

Er aftur sumrar mínum stöðvum hjá.

1918

Heima-baggar.

Klárinn, farinn krafta-taugum instu,
Klektur föggum

Sár og marinn — hérna gekk frá hinztu
Heima-böggum.

1918

Dagamunur.

Eg í skæru skini þínu
Skemsta dags um æfi naut.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0244.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free