- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
251

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvarfar yfir ljóssins leið
Lífsmerkjanna þrotlaust skeið.

Langur dagur liðinn,

Ljósum hinztu kveldskin slær.
Aðeins eftirbiðin!

Aftanhúmið þokist nær,

Þessu höfði að halla við
Hvíldarvon og næturfrið.

1919

Gróðabrögð.

I.

1 tvent skiftast gróðabrögð: gæzluna og aflann—
En geymslan snýst þrátt upp í vandræða-kaflann,
ílins flókinn um menning sem fé.

Því byggja oft ættlerar frægustu feðra
In fallandi vé.

Það leiðir af annara loftunga að vera,

En lítið sem ekkert úr sínum hlut gera,

Það lækkar — Menn hefjast við hitt,

Að horfast í augu við hátignir allar,

Og hagræða um sitt.

Að skreyta sig glingri úr erlendum álfum
Er örvasans fávit — en týna sér hálfum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0257.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free