- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
255

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Drottins-orðið.

Þremur árum eftir að höf. kom til Ameriku, eða
ár-i?5 1876, mintust Bandaríkin aldarafmælisins með
alþjóía-sýningu, er fór fram í Fílaelfíu í Pennsylvaníu. „Dom”
Pedro var þá konungur yfir Braziliu, og einn af
sýningar-gestum. Blö5um þeirra daga varð ti?5rætt um hann.
MeS-al annars sögíiu þau af honum söguna, sem hér er rituð.
Það sem honum átti aí hafa ort5i?5 að orí5i, þegar farið
haf’ði verið eftir þeirri ósk hans, að sér væru sýnd
heim-kynni kolanámumanna.

Ríkið Pennsylvania er kent vi?5 William Penn,
forráða-mann Kvekara-landnámsins i Vesturheimi. 1 fulla öld,
fyrst í New Jersey 1676, svo i Pennsylvania, þangað til 1779,
fylgdi þa?5 einsdæmi, í landnámssögu Bandarikjanna, hans
stjórnarstefnu, a?5 fullur friíur hélzt milli Indiána og
að-kominna: „Svo að kvekarahatturinn og kvekarakápan urt5u
traustari hlifar en hjálmur og brynja,” eins og einn
sagna-ritari Bandaríkjanna kemst að ort5i um þa?.

Dom — Dominus = drotnari.

I.

Verið hafði viljug fórn
Varningsboðsins, þjóðum sýnda,

Þetta höfuð, konung-krýnda —

Fáséð þing, hjá þjóðmúgs-stjórn,

Henni úr guða-tölu týnda!

Langt að komu kynjin nýju:

Kóngurinn frá Brazilíu!

Forvitin um forngrip slíkan
Frelsisgyðjan lyfti brún.

Öld var síðan afsór hún

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0261.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free