- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
260

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Böl og heiftir sínar. Unz
Eins og bylur bæri voðir,

Blindur Samson hristir stoðir,

Lætur vansmíð hreysa og halla
Hrynja yfir sig, og alla,

Hrapaða saman rúða og ríka
Ringla í kösum dauðra líka.

IV.

Dom Pedro úr djúpri þögn
Draumasjóna vakti sögn:

“Aldrei verði í voru ríki
Vinnumenskan yðrar líki!
í því hliði að engill stæði,

Allra bæna lengst eg bæði,

Landið mitt þeim voða verði.

Væri í nauð — með brugðnu sverði!”

1919

Örvandils-tá.

— Forn-ensk vísa eftir Cynewulf: ,,Eala Earenrtel", sama
sem: Morgunstjarnan. Lauslega þýdd. —

Eygló Örvandils,

Árdags-stjarna!

Yfir Miðgarðs múr
Mönnum senda:

Sáir svartnættið
Sólar ljóma

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0266.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free