- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
265

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Samt hélzt vor æsku-trygð.

En fyrir, fyrir forna trygð,
í föstum vina-hring,

Við drekkum fornum trygðum til
í tvímenning.

Með aldavina hjarta-hald
Og handsöl alt um kring,

Við drekkum full þitt, forna trygð,
í föstum æsku-hring.

En fyrir, fyrir forna trygð,
í föstum vina-hring,

Við drekkum fornum trygðum til
í tvímenning.

1920

Kör.

Hey-önn og uppskera!

Af er það forðum var,
Mannfæð þó mæði enn
Mig vantar sjálfan þar.
Settur að síðstu hjá
Sæld minni: ykkur ljá
Alt mitt — en létta lið —
Lémagna stara á.

Gull-ax nú er mér og
Ilmgresi hugarraun,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0271.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free