Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Yfir löng og spánný kvæði,
Fram um ljóss og lífsins svæði
Hvert þitt leifða og lengda spor.
Þú, sem árs og alda dyr
Opnar fyrir gróður-gæði,
Hvar sem tímgast blóm og byr.
Vor,
Þín skuld er ei þessi for —
Hún er leif frá víkings-vetri,
Valur hans á hverju setri,
Meðan frelsi frjóva smárra
í fold og sjó,
Inn’ í dróma ísa-grárra
Arma sinna, fékk þeim haldið.
Gaddi gróf
Kviksett líf, og hríða-hárra
Hörkulögum skerpti valdið.
Smáu fræi úr freðnum kögglum
Frostið vildi ekki sleppa.
Forin er
Blökk og ber,
Blóð, sem sprakk því undan nöglum
Að því fanga-klær að kreppa,
Þegar það læðing lyfti af sér.
Vor, vor —
Vor með fjör og for!
Morgun-köll
Kliðar snjöll
Hlákan þín, við hraun og björk,
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>