Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Skeljabobbinn.
— „The Chambered Nautilus” eftir O. W. Holmes. —
Sem skáldanna Dverga-skeiðin hann er,
Sem skrautleg Boðn-sæ fer,
Með stöfuð segl frá strönd,
Um stórhugans djúp, við morgunljós þönd,
Til hafmeyja-söngs um sólviðra lönd,
Við suðræn kóral-sker —
Sem að þar vaka og vinda úr hárinu á sér.
En skeiðin varð strand við skergrynnin flá,
Hvert skrautsegl tætt af rá,
Ilver þilja þandar dyr,
Og þöglir salir, og fallinn er byr
Þeim sækóng, sem bjó svo frítt bát sinn fyr.
Og opin standa öll
Hans yfirgefnu rúm, í perlu geisla-höll.
Svo augljóst er hljóðlátt áranna strit,
Við innan-ljómans glit
Upp hærri hæða slóð.
Hvert herbergi niðri í eyði stóð,
Sem rið upp til fegurri heima ’ann hlóð.
Af gleði gleymdi ’ann þar
Þeim gömlu, því nýsmíðið vandaðra var.
Tak blessun frá mér, fyrir boðskap þinn,
Þú barns-reif! sæfarinn,
Sem af sér hefir hent.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>