- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
106

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kápu úr því klæöi.

Bráða-álit æskunnar
Einum rómi gaf það svar:

“Öll eru í vefinn vafin gæði —
Vænn er liann og fagur bæði.”

“Sel mér næga bót í búning!

Borga að loknum sauðfjár-rúning.”

Happa-kjörið eignast öldin —

Eins litaður skartar fjöldinn.

Bóndi, á blásinni Þúfu
Bæ sem hafði reist,

Einn hafði önnur
Aðkaup sín leyst.

Hafði klæðin heima-tætt,

Heima saman-þrætt
Hvert sitt fat og heima-bætt
Hvað sem á þeim sá.

Fé, sem upp í föng sín galt,

Fyrri daga gróf upp alt
Heima-Þúfu hjá —

Ráði þessu réði frá,

Reiknaðist kaupið happa-valt:

“Ó, kaupið það eigi,

Ó, kaupið það eigi!

Eg sé það og segi
Eg sé það og segi!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0110.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free