- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
151

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vinna sending vikamanns
Varð, að bending húsbóndans,
Bera úr hendi brallarans
Blóðugt endurgjaldið hans.

Tjóðrin slitið hefði hann
Hefði ’ann vitað kaupmálann.
Hönd mín titra á hlýra vann
Hans, við bitran skilnað þann.

Kveðju-tal í augum er
Eygðum kalalaust að mér:
“Farga í dvalir svo frá sér,

Sízt í kvalir, ætla eg þér.”

Hef’ eg fundið huga í,

Hvað ’ann mundi líða af því
Hrekjast bundinn hers við gný:
Hver ein stundin skelfing ný.

Með hann skeiða, skynd við eim,
Skutur og reið um ferða-geim .
Tuggum eyðir tregt frá þeim,
Tórir á leiða sínum heim.

Þá mun rænan þögul-stríð
Þrá hjá bænum engin víð,

Völlu græna, heima-hlíð,

Hagan væna og gróður-tíð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0155.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free