- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
227

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þegar Tryggvi tekur upp
Tyrfing fyrir Breta.

Þegar í stríðið Fróði fer,

Fallið þeir ei geta.

Kennir hann öllum Engla-her
íþrótt sína: að éta.

1914

Hátíðahaldarinn.

Matarþefinn ekst hann á,

Allur í flóði tára.

Eins og rykið rjúka þá,

Rellur í kolli “Lára”.

Mærðar-lopann loppu-kló
Lyppaði engin megra.

Skjall hans er, af skruminu þó,
Skömmunum ógeðslegra.

1914

“Enginn kann tveimur herrum að þjóna.”

Miðleiðis var markið hans,

Milli guðs og andskotans.

Svo í beggja vinskaps væri
Venzlum — hvernig helzt sem færi.

Gaf sig, fyrir góða borgun,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0231.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free