- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
235

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Samvizkuna, söluvarning minn,

Sýsla með sem bæjarlóða veðsetningu.

1918

Þegar “Kringla” varð skelkuð við Beinadalinn.

— “Kvittun” fyrir Störletur Voraldar. — Máisókn vofði
yfir Voröld. Hún hét á almenning til hjálpar sér.
Heims-kringla tók til þess. Löngu áíiur hafði hún gert itS sama.
Þá var henni hótat5 málshöfíun, fyrir skopmyndina
“Beinadaiur”. — Höf.

“Kringla” hafði á soðkrók setið,
Súpu-spað í katli metið.

Nasaði — sem þið nærri getið —

Nöguð bein, og spurði um ketið.

Eitthvert laga-mikilmenni:

“Mataraugu í gaupu enni
Stinga” sagðist hyggja “úr henni,
Hnúturnar sínar ef ’ún tenni.”

Öll varð “Kringla” að einu veini,

Undir tók í hverju beini.

Menn urðu hvimsa, af hvaða meini
Hljóðin stæðu í slíku kveini.

Hvernig gátu heyrst í salnum
Hljóð frá reittum kjálka-valnum?

Gengu frarn af hrund og halnum
Hrópin “Kringlu” í Beinadalnum.

1918

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free