- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
239

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Að leggja auðinn í hendur amlóðanna.”

Árinn sagði: “Ef þú vilt mér lúta,

Allan heiminn skal eg gefa þér!”

Aldrei hefir myndarlegri múta
Manni boðist — svo sem kunnugt er.

Efna-hag sinn slysalega slöku

Slær sá við, sem neitar svona heilli köku!

Enginn kostur! Kristur við hann skildi.
Kveðjan hans var óhagvís, en sú:

“Gæti hundrað heima, ef eg vildi,

Haft með sama laginu og þú.

Hefi næga greind til það að gera,

Gæti eg þýðst, að slíku kominn eins að vera.”

1919

“Skinna-Þór” í “Heimskringlu”.

“Þór” var hvergi kirkju-gengt —
Þið kappann skrýddan finnið,

Því nú hefir gamla heimska hengt
Hempuna yfir “skinnið”.

1919

“Liði” í “Heimskringlu”.

“Kringla” hefir hygnis-sið,
Og hepni við hann nóga:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0243.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free