- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
247

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kanadíski eignarrétturinn
Eyðufylling velst í “kanóninn”.

Sundlar ekki.

“Á vinsækla hangandi hamri”

Þó hrópi þeir: “fellum nú gapann!”
Eg brosi að grjóti og glamri,

Unz geng fyrir Ætternisstapann.

1921

“Assverus er kominn í kýrnar”.

— NitSurlag kvæSis eftir “ó. T. JV’ i Lögbergi. —

Þó þú ristir tvíbreitt torf
í túni Braga,

Vænkar lítt þitt liróður-horf
í hjakki flaga.

Þú hefir lengi í blöðin bunað
Bagli þínu.

Eftir þig gat enginn munað
Eina línu.

1621

Prestlambið.

“Er hann síra Sóknarprestur
Sauðahús þitt kominn í?”

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0251.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free