- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
250

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Náttúrlegt, að niðjar lians
Neðst í “Lögberg” yrki.

Tönlið.

Marg-nafnaður, mikiö er hvað hann endist!
Æfður að vaða elginn sinn,

Af-blaðaði ritstjórinn.

1922

“Sveinstauli” í “Lögbergi”.

Fýsi þig að læra list,

Lífs er fegurð níðir:

Reittu af öllum fuglum fyrst
Fjöður hverja, er prýðir.

Fláðu skrúðtré beina-bert
Bygging þess að sýna,

Lista-verk og kvæði hvert,
Kirkju-sálma þína.

Fölnar þó ei, þér í vil,

Það sem fegurð elur,

Veit ei af, að ertu til
Eins og ryk og melur.

En heimskan mun þér hampa, af því
Hennar sértu auli.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0254.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free