- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
255

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Til Ungmennafélaga íslands.

— Tileinkunn fyrir úígáfu 1917. —

Ellin Æsku býður
Ástarþakkir sínar!

Ungi íslands lýður,

Eigðu stökur mínar —

Ef að er ungum rómum
Ómaksvert, að sinna
Þessum eftirómum
Æskudaga minna.

Kveðjur.

Þeir ærðu þig og særðu þig með skjall og brosin

blíð,

Þeir blinduðu og tældu þig, að kveða þér sjálfri

níð.

Þeir stálu þínu brúðarskarti á þinni þroskatíð,
Þokkanum og sakleysi: þú varst svo ung og fríð.

Demantana tóku þeir, en gáfu þér aftur gler,
Gulli þínu og perluböndum skiftu þeir með sér.
Söddu svo þín girndaraugu á glysi, sem þú ber,
Gintu af þér silkivef, því nektin sæmdi þér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0259.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free