- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
292

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Næst bað hann um skó, til þess sjálfum sér ráður
Hann gæti þó flakkaö. — En fékk þá ei heldur.
Þá fleygði hann steininum: “Óheillum veldur
Að draga svo gagnslausan grjótklepp í vögu” —
Hann grýtti ’onum brott sem lygasögu.

III.

Hann stóð hjá nýrri ökl og æsku
í efstu sporum, seinna á tíð,

Og ferðbúna skipið á firðinum beið hans.
í fjarsýni blánaði runnur við hlíð.

Hver smali gat brugðið upp flugskóm á fætur,
Þó fjöll væru hnarreist og vorsvalar nætur.

Og skapraunir unglingsins skjótlega bættust.

Nú skikli hann fyrst, livernig óskirnar rættust.
Þær blessast að lokum sem bæn fyrir öllum,

Þó bregðist þeim eina, sem klifar í fjöllum —
í opinni hönd sér sá óskastein glóa,

Sem ávalt borið hafði ’ann í lófa.

14. 8. ’17.

Við vegaskifti.

Þó við skiljum, þetta ár,

Þar er við að kætast:
í framtíð allar okkar þrár
Einhverntíma mætast.

15. 8. ’17

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free