- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
314

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og heiðir yfir hæöum
Um huldulanda strandir,

Af æsku og óskum

Cfljá eyjar sólskinsmegin —

Svo “ljóst er út aö líta” —:

Sem augun mín yrki
Upp örn á varðbergs virki,

Á vatni svani hvíta.

Um mela og móa
Fer ljóöandi lóa —

Mig langar að eiga

Hvern vænginn fagur-fleyga —

í örleik óða-sýnar

Hver óskastund er skammvinn!

Nú kysi eg heldur hvamminn

Og huldukonur mínar —

Úr glótúni und blábrún
Eg bæinn sé gægjast,

Með húsaþil hvítrjóð
Af hámorguns sólglóð
Og hvanngrænan mænir.

Og smalinn dagar dalinn

Og hjörð að kvíum hænir–-

Að sjónum syrtir birtan,

Og sólhvörf verða á meðan —
í firð má eg ferðast,

Og fyrir garðinn neðan.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0318.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free