- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
6

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

6

engin dæmi meðal íslenzkra manna. Hefír nier
aldrei slikur sónii verið sýudur, og mun verða
að minnum haft. En pótt rausn pessi og sænid
gleddi mig, og alls ekki eingöngu niín sjálfs
vegna, heldur gefendanna líka, póttist jeg mjög
vanbúinn til slikrar ferðar pegar xilvöruna gilti.
Sá jeg að annaðhvort hlyti jeg að sigla på
pegar, er Thyra kærni frå ß,vik, ellcgar seuda
f’eð a])tur. Jpótti mér hvorugt gott. Mig óaði
við slíkri utanför, nær sextuguin maani,
pung-uni og ekki hraustum. Jþckkti jeg vol
sumar-liitana á Englandi," sein pó eru optast miklu
minni en á miðju meginlandi Ameriku og ínikla
sunnar. Jeg átti og síður en ekki heimangengt
eins og á stóð. En úr pvi flestir livöttu niig,
jafnvel minir nånustu, reö jeg af að fai-a, og
let sem minnstan bilbug á nier finna. En í
rauninni treysti jeg mér illa. Jeg var sneinina
heimskur og hugdeigur, og hjartveikin min
kyn-fylgja; en í annan stað er jeg líka nokkuð
ó-bilgjarn, og ekki meiri örkvisi í raun en aðrir
menn. Og vitið — úr pví hefir líka rakist
nieð köflum, pótt ekki sé jeg kallaður
praktisk-ur. Og eitt „parflegt ping" póttist jeg eiga
í fórum nunum, pað sama, sein Jón skald
Olafs-son nefnir í sinni alkunnu visu. Jeg ráðstafaði
húsi minu eptir föngum, kleip nokkuð af
farar-eyrinum til að jafna með skuldaskiptin og
kostaði för elztu dóttur minnar til farar og
sumardvalar i Lundúnaborg; hafði honni veiið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0012.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free