- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
8

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8

jeg liitti pá i Canada. .leg tók pessu raoð
pökkum, og ekki sizt við Sigtrygg, sem
reyrnl-ist mer góður drengur og vel að sér gjör. Er
hann að visu all-kanadiskur i skoðunum, enda
er liann einn hinna elztu vesturfara lieðan og
iuun snemma hafa oiðið einhver peirra frerasti
og bczt menntaði; hafði og verið skrifari um
tinia hjå Petri amtmanni Hafstein,
feil-Wilson fylgdu oss um borð og folu mig
sjerstak-lega yfirmönnum skipsins. ßeaver-linan er
hið eina stórskipafélag, sem Canadamenn eiga.
Eru skipin 5 og öll stór og lieita eptir 5
stór-vötnum i Canada. Huron er i meðallagi og
telur 4500 smálestir. Ganga slrip pessi stöðugt
milli Líverpól og Montreal frá mai fram i
nóvember. Úr pvi meina isalög siglingar á
ám og vötnum i rikinu. Yfirmenn
Bifurlinu-skipanna pykja manna kurteisastir og beztir
við útflutningsfólk. Yur og — skjótt að segja —
allur viðurgjörningur við lægri menn sem æðri
binn allra-bezti og notalegasti á peim skipum,
sem jeg fór með; hiku allir vestnrfarar sjálfir
upp sama munni um pað. Rúm var nóg og
forsvaranlegt, lopt gott, pegar pvi varð við
komið, og veitingar bæði nógar og góðar.
Litu peir skipstjóri, læknir og yíirbryti sjálfir
eptir öllu dag eptir dag. Er og pessu iblagi
meir í mun að draga til sin sem mesta
mann-flutninga frá hinum stórauðugu ensku felögum,
par pað sjálft er kanadiskt, en par er við

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0014.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free