- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
27

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

27

pað enti jeg seinna. J>að feil honum vel í geð
og síðan kvöddumst við, Jjví pá var kvöld, en
um morguninn komum við til Winnipeg.
Sá-umst við ekki síðan. En skvldi einhver landa
minna í Albertu, seni pennan mann pekkir,
lesa pessar línur, á hinn sami að bera honum
kæra kveðju mína, og eius nafaa hans,
óvit-ans nýfædda á eyðimörkunni.

Snemma morguns pann 9. sájeg Winnipeg.
Jón ÍÓlafsson hafði komið kvöldinu fyrir til
Selkirk og tók par á móti okkur. Gristi jeg
hjá houum fyrstu dagana. |>ann 10. ókum við
fjórir út á skemmtístöðvar borgarinaar og
hresstist jeg pá vel eptir ferðina. ]?á kynntist
jeg peim, skáldinu Kristni Stefánssyni og Mr.
Olsen kaupmanni; góðum drengjura. Jeg var
og pá daga á skemmtifundi með íslenzku
bæj-arfólki, sera holt skólabörnum tyllidag úti í
einum lystiskógi borgarinnar, sem heitir Elm
Park. Mér leizt pá pegar furðu vel á lancla
mína, og enn betur á æskulýð peirra; sýndust
börnin bæði sælleg og siðsamleg. Rigning og
storniur var á og spillti pað mjög skemintun
mamia; börnin kærðu sig minna. ]?ar
spilaði ísl. hornleikaraflokkur undir forustu Mr.
Oddsens. ‡>eir Einar Hjörleifsson, sera
Hafsteinn, jeg og íieiri heldu par ræður. Báðir
peir nefndu menn og fleiri sýndu mjer mikinn
sóraa og ástsemd. En nú lœt jeg bíða að tala
um AVinnipeg að’ sinni, en fer af stað með

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0033.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free