- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
31

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

31

listakona mikil og málar furðulega vol; á jeg
mest að Jukka liennar tilsögn pað lítið jeg sá
og nam af sýiiingunni, pví hún og systkyni
hennar voru optast með mfer. Stefán bróðir
hennar sýadi mer og mikla alúð og let sér
eins annt um lieilsu mína og líf eins og væri
jeg faðir lians eða bróðir; bjó hann hinu
ineg-in, vestan til, í borginni, og varð jeg þvi
dag-lega að fara ura liana pvert og endilangt, seni
er all-ískyggilegt fyrir ókunnuga, pótt vanir
séu stórborguin. Hefi jeg hvergi séð eins
hrika-lega og óða utnferð seni í Clticagó, enda
far-ast nmnn þar á strætum, að sögn, á hverjum
degi, sem guð gefur yfir. Stefán er
kvongað-ur sænskri konu, gjörvilegri vel. £>au ciga
ungan son, sem Ragnar heitir, og hefi jeg
sjald-an séð efnilegra barn. Stefán er hagur
mað-ur og starfar við smiðaliús eitt; hann er
hæg-ur maður og þettur, gilclur og jirekvaxinn,
ramraur að afli. Fór liann ungur vestur í
fjöll með gullnemum og först par vel. J>ar
var slarklíf mikið og vígafcrli; raátti par
eng-inn maður vopnlaus ganga; kvaðst Stefán
jafn-an hafa haft nieð sér Norðaienn eða Dani, pví
að peir væri drjúgum hraustari raenu og
stillt-ari en aðrar pjóðir. |>óttu hinum poir félagar
harðsnúnir, og hefir mátt segja um pá eins og
frændi Stefáns, Eggcrt Olafsson, kvað um
for-feður vora:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free