- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
80

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

mcð miklum innileik og olsku. Og sjálfur var
jeg aptur sæmdur með visum, en ekki pekkti
jeg peirra höfund. Líka gaf kona ein mer vers,
all-vel kvuðin, (húsfrú herra Antons Möllers).
Jeg rnælti fyrir rainni nýlendumanna; minntist
á að svo langt væru peir komnir, hvað pað
spá góðu, enda væri raoira eptir. „Lítið af
gulli — sagði jeg — hafið pið hingað á ykkur
flutt, en pó gull, mikið gull í ykkur: hinn
andlega og sögulega auð vorra átthaga og
kynslóðar. Sá arfur gjörði yk"kur út sem
að-alsmenn, eigi síður en hina fornu
landnáms-menn Tslands, aðalsmenn, sem aldrei mega
låta sér nægja að standa aptarlega í fylkingu
hinna herlendu, heldur framarlega, helzt fyrir
fraraan „skjöldu", par sem jafnan var staður
hinna vopndjörl’u forfeðra vorra." Til
kvenn-fólksins sagði jeg á pá leið: „Ef pessi hin
háa og heita sól signir ykkur með meira frelsi
og betri dögum, en hin kaldari sólin liefir
signt niæður yðar á Islandi, minnist pá gaðs
og peirra; belnið pá fyrir alla peirra ánauð,
andvörp og tár, með pví eina, sem bætir
fyrir-raunun mamia og pjóða: framförum sannra
mennta, og alið pví göfgari sonu og dætur,
sem guð blessar botur ykkar móðurásfc með
meiri meðölum til að greiða gæfuveg peirra!"

]par á, samkomunni sá jeg ýmsa
góðkunn-ingja, jafnvel frændur og íornvini. J>ar var
náfrændi minn, Eggert Magnússoii, fyr skip-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free