- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
99

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

99

hiu stórauðuga Birmingham er par litiu vestar
en miðja vega. Alla pá leið er England
fiat-lent, en frjótt og fagurt. Er hinn stóri
Bristols-fjörður fyrst, í vestur frá Lundúnum, en siðan
hið fjöllótta og raikla furstadæmi Wales
(Bret-land), sem nær norður að Øngulsoy og fióanum
viðChester; er pá skammt tilLiverpól.
Flest-ar og mestar eru borgirnar austur af Liverpól
eða norður um mitt landið, og par eru
borgirnar Manchester, Sheffield, Leeds og Hull;
norðar niiklu er hin forna Jórvík (York), en
nyrðst er Newcastle að austan. Á suðurströnd
landsins við kanalinu er og fjöldi borga og pær
dýrar og skrautlegar, en miklu niinui verzlun
er peim megin, enda verða Lundúnir
ein-hverja ögn upp að súpa.

Jeg dvaldi rúma 4 daga í London hjá
mínu góða vinafólki, prestshjónunum R. típears.
J>ótt hann sé enginn auðraaður, er hann frægur
fyrir pegnskap sinn, eins og J>orgils á
Reykja-hólum, sem bélt Gretti; gista jafnan hjá
hon-uni merkir langferðamenn, einkurn frá Ameriku
svo og Hindúar frá Indlandi. Hefi jeg pví sofið
i sama herbergi og heiðnir Brahmínar, t. d.
hinn frægi Hindúapostuli Chesub Ghunder Sen,
og eptirraaður hans Mosoomdar, er heimsótti
Trúarpingið i Chicago í sumar. Mr. Spears
er nú frœgur maður fyrir lærdóra, dugnað,
framkvæmd og manngæzku. Betur siðaðan eða
kristinn mann hefi jeg aldrei pekkt. Hann

7*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free