- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
110

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110

jeg til peirra með tíðindin. Urðu peir á svip
að sjá sem fangar peir, sem skyndilega heyra
lesið lausnarbréf sitt. Daginn fyr en við
kom-umst inn til Akureyrar, hrepptum við
mann-skaðaveður og sjó svo úfinn, að pvilíkan liefi
jeg aldrei seð. Lágum við undir áföllum alla
nóttina norður af Grimsey, og lá við tjóni, pví
mjög sótti sjórinn niður í skipið, braut annan
loptstrompinn, bát og starfhús skipstjórans, og
allt lek á reiðiskjálfi. J>að veður lagðist illa
í mig, er pað var í aðsígi; vorum við pá að
saga stórsjóinn fyrir pvert Langanes, pótti mer
pað bjarg æði-kuldalegt, með brimgarðinn
skammt frá skipinu. En í storminum var jeg
hinn brattasti og kepptist á við stóran og
sterkau Englending, hver betur gæti borðað
og sofið. Ganga og slík veður fram af manni
og sætta oss rið að vera — pað sem við erum—
fokstrá í forlaganna straumi. Hinn 19. sncmma,
sáum við Grimsey, en ekki sást land fyr en
við komum á mitt sundið. J>á komu fram úr
kófinu hinar háu dyr Eyjafjarðar, gráar og
grimmlega hrímslegnar, en pó hefi jeg aldrei seð
„fallegri dyr" ; pótti oss viðbrygði að renna inn
á hinn friðsæla íjörð úr slíku heljar-uppnámi.
Á hðfninni fretti jeg að allt væri heilt
heima. Sannaði jeg pá orðskviðinn, að hið bezta,
sem manni mœtir í langri farð, er heil og
farsæl heimkoma.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free