Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
134
stórhýsi staðarins. Reykur og mistur sveipar
borg og höfn hálf-gagnsæjum hulinshjálmi.
Ekki leggjum við par að landi, pví pótt petta sé
Chicago, er engin sýning hér nærri slíkri
dimrn-svælu. Segir hafnsögumaður, að par á landi,
sem við seum að komnir, sé norðurhluti
borg-arinnar, og séu enn 2 vikur sjávar eptir suður
að sýningarstaðnum. Stefnum við nú pangað.
Minnkar pá reykurinn og mistrið smásaman og
gjörist hið bjartasta landsýni. ]pynnist nú
húsa-skipanin á landi að sjá, ea lauftrfe og grœnir
lundar liggja langs með vatnmu. Nú bólar á
Barða! Eða hvert kljádýr er pað, sem par
suður frá ber við loptið og líkist hjóli að sjá?
J>að kallast Pereshjól og er nyrzt á svœði
sýningarinnar. |>að er gjört með svo
„skyn-samlegu viti", að sumir ætla smið pess hinn
fjölkunnasta mann, likt og var Eyvindar
sál-ugi kinnrifa. Hjólið snýst í sífellu, til að sjá
í lausu lopti, og er pó að öllu gjört sem hjól;
en par sem pér sýnast teunur umhverfis á
nöf-inni, pá eru pað stólar eða sæti, og mega 30
menn sitja í hverri tönn eða pverröð
nafar-innar. Allt er hjólið úr stáli gjört og snýst
fyrir ravafli. Máttu sjá í sjónpipu pinni
fjöl-mennið svifa upp og oían hægt og seint með
lijólinu; hefir pað sjaldan bjartara útsýni en
nú yfir sýningu, borg og vatn. Hve hátt er
petta galdrahjól ? J>að er 250 fet að pvermáli,
en ekki veit jog hve hár er pallur pess undir.
En nú gefst hér íieira að sjá: hér er nú
and-spænis hiim fagri Jackson Park með öll
sýn-ingarmusterin. Hin mikla bryggja, sem vér
stefnura að, er sýningarbryggjau syðri, nálægt
1000 feta löng, en krystalsbygging sú með
turn-inum, sem fremst stendur vid bryggjusporð,
heitir Kasino og er sönglistar- og skommtihöll.
TJpp uf bryggjunni sérðu skinandi hvít aulaa-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>