- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
150

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

150

í gegnum, blðstu við öræfi og fjöll: öll
Alpa-fjöllin! Sá enginn annað í iyrstu en allt væri
náttúrlegt og niaður hefði verið heillaður
pangað, svo var náttúran, par sem maður gekk,
nákvæmlega eptirmynduð og skeytt við
fjalla-málverkið. Sýndust sum fjöllin heiðblá eða
dökk, afarhá og hrikaleg. —
Akuryrkju-höllin er og afarmikil og mcrkileg sýning, en
henni er bezt fyrir aðra eu rnig að lýsa. Sama
er að segja um hina risavöxnu maskínuhöll
par hjá. Hún á að standa eptirleíðis og vorða
brautarskáli. Hún kostaði hátt á 5. mill. kr.
par var inni sú ógn af stórsmíði úr stáli og
járni, að mig svimaði, mátti pó færa hvert
bákn úr stað með lítilli sveif, svo að hver
heljar-vél rann fram og aptur, enda sauð par
undir gufuaflið, og allt stóð á járnbrautum.
Mátti stauda á pöllum og sjá yfir ósköpin.
Jeg sá par eina afskaplega vél, som orgaði
hátt og mér sýndist lifandi. Jeg varð
skelk-aður, hljóp út, og kom par aldrei síðan.
Heit-strengdi jeg pá að verða aldroi velasmiður!
J>á kemur ravkraptahöllin, og nú kastar
tólf-unum! Sjálf höllin sýndist dvergasmíði, auk
holdur pað sem sýnt var. J>ar var salur
mikill og bálkur eins og búðarborð eptir
hon-um endilöngum. þar voru til skoðunar
fono-grafar Edisons, svo tugum skipti. Sjálfan
hann sá jeg ekki. Ekki var alpýðu hleypt
par inn. En vinkoua mín, frú Sharpe, mæ.lti
svo skörulega fram með mér við forsprakka
fonografanna, að hann bauð okkur inn fyrir og
sýtidi okkur öll gorsemin. Fonografinn er
ofur-lítill kassi eða skrín lokað; ganga úr pvi tveir
lindar, og styngur m’aður enda peirra sinum
í bvort eyra. Fer pá að tala eða kveða eða
syngja eða tóua eða spila í skríninu, en pó
beyrist manni bljððið fremur koma utan að,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free