- Project Runeberg -  Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með myndum /
{11}

(1942) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sagan af Dimmalimm Kóngsdóttur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


Dimmalimm þótti þegar í stað vænt um
fallega svaninn.

Eftir þetta fór Dimmalimm á hverjum
degi út að stóra vatninu. Svanurinn kom
þá á land og settist hjá henni. Dimmalimm
strauk svaninum, en hann lagði kollinn sinn
í hálsakot. Það var svo inndælt.

En allt breytist í þessu lífi.

Einu sinni, þegar Dimmalimm kom
hoppandi, þá sá hún hvergi svaninn sinn —
hvergi nokkursstaðar.

Hún leitaði hringinn í kring um vatnið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 20:06:44 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/dimmalimm/0019.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free