- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
Kápa

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Orgel-harmonium

í kirkjur og heimahús

frá 125 kr. -h- 10 °/0 afslætti gegn borgun ut i
hönd. Okkar harmóníum eru brúkuð um allt
Is-land og viðurkennd að vera hin beztu. Auk hljóðfæra þeirra,
er vjer büum til sjálfir, og sem fengu silfurmedalíu á
Málmeyjar-sýningunm 1896, höfum vjer einnig harmoníum frá hinum beztu
þýzku og amerísku verksmiðjum, sem til eru, ennfremur sænsk
orgel með piputónum. n. móti pöntunum fyrir oss taka herra
dómkirkjuorganisti Jónas Helgason, herra kaupm. Björn Kristjånsson,
(Rvik), og stórkaupm. Jakob Gunnlögsson (Cort Adelersgade 4,
Kjøbenhavn K.), ennfremur allir íslenzkir kaupmenn. Biðjið um
verð-lista vorn, sem sendist ókeypis.

Petersen & Steenstrup,

Kjøbenhavn V.

Nýir kaupendur

að 3. árgangi EIMREIÐARINNAR geta fyrst um sinn fengið 2.
árg. fyrir 2/s verðs (2 kr.), en x. árg. verður að eins seldur fullu
-verði, nema endurprentunin af honum kostar 1/4 minna (1 kr.
50 au.) en frumprentunin (2 kr.). Hverjum manni er heimilt að
kaupa einstök hepti, án þess að binda sig við heilan árgang, og
kostar þá hvert hepti 1 kr.

Af EIMREIÐINNI koma út i ár 3 hepti, eins og i fyrra, og
kemur 1. heptið út i marz, 2. i júní og 3. i september.

Ritstjóri Eimreiðarinnar

Dr. VALTÝR GUÐMUNDSSON (Kingosgade ij, København V.) verður
ekki’ heima frá 1. jüni til 12. september. Frá þvi um miðjan
júni-mánuð og til loka ágústmánaðar verður hann að forfallalausu aö hitta i
Reykjavik, og pangað eru þeir beðnir að skrifa honum, er á þessu
tima-bili kynnu að vilja senda EIMREIÐINNI ritgeröir, sögur eöa kvæöi.

„Fineste skandiiiavisk Exportkaffe Surrogat"

er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er i verzlaninni.
Fœsl hjá kauþmönnum d Islandi.

F. Hjorth & Co.

Kjøbenhavn K.

Hið bezta sjókólaði ^JTStaííí^

og næringarmesta og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaðitegund..

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0100.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free