- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
128

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

128

314,628 □ km., með 73,880,764 íb. (1891). Að öllum nýlendum meðtöldum:
26,318,628 □ km., með 354,447,000 íb. Drottning: Victoria (f. 1810, t. v. 1837;
keisarainna á Indlandi síðan 1877.) Ríkiserfingi: Albert Edward (f. 1841).

5. BÚLGARIA. Furstadæmi. Þingb. einv.; lýtur Tyrkjasoldáni.
Stjórnar-skrá: 29. apríl 1879 (endursk. 1893 °S ^S)- Þing: ein deild 150 þm.
Trúar-brögð: grísk-kaþ. Stærð (með Austurrúmelíu): 96,660 □ km., með 3,309.816
íb. (1893). Fursti: Ferdinand I. (f. 1861, t. v. 1887, fyrst viöurkendur 1896).
Ríkiserfingi-. Boris (f. 1894).

Georgios I. Willielmina ümberto I.

6. FRAKKLAND. Lýðv. Stjórnarskrá: 24. febr. 1875 (endursk. 1875 og
1885). Þmg: Ed. 300 þm., Nd. 584 þm. Trúarbrögð: mestmegnis kaþ.
Stærð: 536,408 □ km„ með 38,343,192 íb. (1891). Nýlendur: um 3,200,000
□ km., með um 40,800,000 íb. Forseti: Felix Faure (f. 1841, kosinn 1895).

7. GRIKKLAND. Þingb. einveldi. Stj órna rskrá: 28. nóv. 1864. Þing:
em deild 207 þm. Trúarbrögð: mestmegnis grísk-kaþ. Stærð: 65,119 □ km.,
með 2,187,208 íb. (1889). Konungur: Georgios I. (f. 1845, t. v. 1863.
Ríkis-erfingi: Constantinos (f. 1868).

8. HOLLAND. Þingb. einv. Stj órnarskrá: 29. marz 1814 (endursk 30.
nóv. 1887). Þing: Ed. 50 þm„ Nd. 100 þm. Trúarbrögð: mótmæl. (i’/a
milj. kaþ.). Stærð: 33,000 □ km., með 4,795,646 íb. (1894). Nýlendur: 2,108,992
□ km., með 33,239,400 íb. Drottning: Wilhelmina (f. 1880, t. v. 1890).
Ríkis-erfingi: ?

9. ÍTALÍA. Þingb. einveldi. Stj órnarskrá: 4. marz 1848 (opt endursk.

síðan). Þing: Ed. 390 þm., Nd. 508 þm. Trúarbrögð: mestmegnis kaþ.

Stærð: 286,589 □ km., með 30,913,663 íb. (1894). Konungur: Umberto I.

(f. 1844, t. v. 1878). Ríkiserfingi: Vittorio Emmanuele (f. 1869).

Nikita I.

Leo XIII.

Carlos I.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0148.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free